Sækja um skólavist

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Opið er fyrir umsóknir um skólavist í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík.   Hússtjórnarskólinn í Reykjavík var stofnaður 7. febrúar 1942 og hefur starfað óslitið síðan.  Skólinn er í mjög fallegu húsi, að Sólvallagötu 12, 101 Reykjavík.  Hér má sjá námsskrá skólans.

Hægt er að senda inn umsókn um skólavist í gegnum heimasíðu skólans, www.husstjornarskolinn.is

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Hér má fara beint inn á umsóknarform skólans.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *