Upplýsingar

Markmið skólans

Veita menntun sem nýtist í daglegu lífi og góður undirbúningur undir frekara nám.
Undirbúa nemendur fyrir störf í ýmsum greinum samfélagsins.
Nemendur læri vandvirkni og að sjálfstraust og frumkvæði aukist.

Kennsluefni

Nemendur fá öll námsgögn afhent til eignar.

Félagslíf

Nemendafélag
Nemendur kjósa sér tvo fulltrúa í stjórn nemendafélags
Hluti innritunargjalds nemenda renna í sjóð nemendafélagsins.
Þessa peninga nota nemendur yfirleitt til að fara út að borða og á leiksýningu.
Ýmsir aðrir viðburðir, svo sem bíóferðir, myndakvöld, prjónakvöld.

Hver erum við?

Upplýsingar um Húsmæðraskólann

Nýjustu fréttir

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Þáttur á RÚV um Hússtjórnarskólann í Reykjavík..

17. júní 2021 var mjög skemmtilegur þáttur um Hússtjórnarskólann í Reykjavík á RÚV. “Dagur í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir hefur verið skólastjóri Hússtjórnarskóla Reykjavíkur frá árinu 1998. Húsið við Sólvallagötu býður gestum upp á að stíga inn í tímavél til ára hinnar heimavinnandi húsmóður. Þar taka svuntuklæddir nemendur slátur, steikja kleinur, sauma barnaföt, vefa teppi og fleira sem Íslendingar nútímans eru flestir farnir að eftirláta öðrum. En nú líður að starfslokum hjá Margréti. Verður dagurinn í hússtjórnarskólanum alltaf eins, eða boða skiptin nýja tíma fyrir skólann? Umsjón: Fanney […]

Hússtjórnarskólinn i Reykjavík,

Innritun nemenda á haustönn 2021 í Hússtjórnarskólann í Reykjavík

Erum að innrita nemendur fyrir haustönn 2021. Frábært nám fyrir alla sem vilja læra að sjá um sig sjálfir. Góður […]

Mynd um Hússtjórnarskólann í Reykjavík.

Mynd um Hússtjórnarskólann í Reykjavík verður sýnd kl. 21:00 páskadag á RÚV https://www.facebook.com/theschoolofhousewives/    Hér má sjá facebook síðu, sem fjallar […]

Allar fréttir.

Okkar markmið er að standa okkur sem best. Hér eru umsagnir nemenda!