Upplýsingar

Markmið skólans

Veita menntun sem nýtist í daglegu lífi og góður undirbúningur undir frekara nám.
Undirbúa nemendur fyrir störf í ýmsum greinum samfélagsins.
Nemendur læri vandvirkni og að sjálfstraust og frumkvæði aukist.

Kennsluefni

Nemendur fá öll námsgögn afhent til eignar.

Félagslíf

Nemendafélag
Nemendur kjósa sér tvo fulltrúa í stjórn nemendafélags
Hluti innritunargjalds nemenda renna í sjóð nemendafélagsins.
Þessa peninga nota nemendur yfirleitt til að fara út að borða og á leiksýningu.
Ýmsir aðrir viðburðir, svo sem bíóferðir, myndakvöld, prjónakvöld.

Hver erum við?

Upplýsingar um Húsmæðraskólann

Nýjustu fréttir

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

HARÐANGUR & KLAUSTUR – NÁMSKEIÐ

Námskeið í sumar. Harðangur og klaustur Kennari: Katrín Jóhannesdóttir, textílkennari við Hússtjórnarskólann. Hvenær: 27. og 28. júní kl. 17-20. Alls […]

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Innritun nemenda á haustönn 2022 í Hússtjórnarskólann í Reykjavík

LANGAR ÞIG Í HÚSÓ ( Hússtjórnarskólann í Reykjavík ) Í HAUST? Opið er fyrir umsóknir fyrir haustönn 2022 sem hefst […]

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Vorönn 2022, ýmsar myndir.

Hér eru nokkrar myndir af vinnu nemenda á vorönn 2022, myndir af nemendum og frá Þingvallaferð.

Allar fréttir.

Okkar markmið er að standa okkur sem best. Hér eru umsagnir nemenda!