Upplýsingar

Markmið skólans

Veita menntun sem nýtist í daglegu lífi og góður undirbúningur undir frekara nám.
Undirbúa nemendur fyrir störf í ýmsum greinum samfélagsins.
Nemendur læri vandvirkni og að sjálfstraust og frumkvæði aukist.

Kennsluefni

Nemendur fá öll námsgögn afhent til eignar.

Félagslíf

Nemendafélag
Nemendur kjósa sér tvo fulltrúa í stjórn nemendafélags
Hluti innritunargjalds nemenda renna í sjóð nemendafélagsins.
Þessa peninga nota nemendur yfirleitt til að fara út að borða og á leiksýningu.
Ýmsir aðrir viðburðir, svo sem bíóferðir, myndakvöld, prjónakvöld.

Hver erum við?

Upplýsingar um Húsmæðraskólann

Nýjustu fréttir

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Ýmis verk nemenda á haustönn 2017.

Hér má sjá ýmis verk nemenda á haustönninni en önninni fer nú að ljúka og hver og einn fer heim […]

Opið hús í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík.

Laugardaginn 9 desember n.k. verður opið hús frá 13:30-17:00 í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík, Sólvallagötu 12. Sýning á vinnu nemenda, kaffi […]

Sláturgerð í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík

Sláturgerð.

Nemendur í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík í sláturgerð fimmtudaginn 2. nóvember sl.   Þeim fannst þetta mjög àhugavert og skemtilegt ásamt því […]

Allar fréttir.

Okkar markmið er að standa okkur sem best. Hér eru umsagnir nemenda!