Upplýsingar

Markmið skólans

Veita menntun sem nýtist í daglegu lífi og góður undirbúningur undir frekara nám.
Undirbúa nemendur fyrir störf í ýmsum greinum samfélagsins.
Nemendur læri vandvirkni og að sjálfstraust og frumkvæði aukist.

Kennsluefni

Nemendur fá öll námsgögn afhent til eignar.

Félagslíf

Nemendafélag
Nemendur kjósa sér tvo fulltrúa í stjórn nemendafélags
Hluti innritunargjalds nemenda renna í sjóð nemendafélagsins.
Þessa peninga nota nemendur yfirleitt til að fara út að borða og á leiksýningu.
Ýmsir aðrir viðburðir, svo sem bíóferðir, myndakvöld, prjónakvöld.

Hver erum við?

Upplýsingar um Húsmæðraskólann

Nýjustu fréttir

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Berjaferð haust 2022

Á hverri haustönn er farið í berjaferð og síðan þegar heim er komið, var hafist handa við að hreinsa berin, […]

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Takk GARRI

Garri er nýi besti vinur okkar @garri  . Takk GARRI fyrir að gefa okkur svona fín kokkaklæði – við erum […]

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík, Nálabók Skals-bróderí

Námskeið – Nálabók, Skals-bróderí 2023

Námskeiðslýsing: Nálabók Skals-bróderí Kennari:  Katrín Jóhannesdóttir, textílkennari við Hússtjórnarskólann. Hvenær:  26. janúar og 2. febrúar 2023. kl. 18-21.  Alls 6 klukkustundir. […]

Allar fréttir.

Okkar markmið er að standa okkur sem best. Hér eru umsagnir nemenda!