Upplýsingar

Markmið skólans

Veita menntun sem nýtist í daglegu lífi og góður undirbúningur undir frekara nám.
Undirbúa nemendur fyrir störf í ýmsum greinum samfélagsins.
Nemendur læri vandvirkni og að sjálfstraust og frumkvæði aukist.

Kennsluefni

Nemendur fá öll námsgögn afhent til eignar.

Félagslíf

Nemendafélag
Nemendur kjósa sér tvo fulltrúa í stjórn nemendafélags
Hluti innritunargjalds nemenda renna í sjóð nemendafélagsins.
Þessa peninga nota nemendur yfirleitt til að fara út að borða og á leiksýningu.
Ýmsir aðrir viðburðir, svo sem bíóferðir, myndakvöld, prjónakvöld.

Hver erum við?

Upplýsingar um Húsmæðraskólann

Nýjustu fréttir

Skólaferðalag um Suðurland.

12. september sl. fóru nemendur og kennarar í skólaferðalag um Suðurland.  Fyrst voru Þingvellir skoðaðir, þaðan var fyrir yfir á […]

Berjaferð

Skólastarf er í fullum gangi og nóg að gera. Fórum í berjamó í síðustu viku og erum búnar að safta […]

Foreldraboð í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík.

Þann 12. maí s.l. var seinna foreldraboð Hússtjórnarskólans í Reykjavík haldið í skólanum, en foreldraboðin eru tvö á hverri önn. […]

Allar fréttir.

Okkar markmið er að standa okkur sem best. Hér eru umsagnir nemenda!