Upplýsingar
Markmið skólans
Veita menntun sem nýtist í daglegu lífi og góður undirbúningur undir frekara nám.
Undirbúa nemendur fyrir störf í ýmsum greinum samfélagsins.
Nemendur læri vandvirkni og að sjálfstraust og frumkvæði aukist.
Kennsluefni
Nemendur fá öll námsgögn afhent til eignar.
Félagslíf
Nemendafélag
Nemendur kjósa sér tvo fulltrúa í stjórn nemendafélags
Hluti innritunargjalds nemenda renna í sjóð nemendafélagsins.
Þessa peninga nota nemendur yfirleitt til að fara út að borða og á leiksýningu.
Ýmsir aðrir viðburðir, svo sem bíóferðir, myndakvöld, prjónakvöld.
Hver erum við?
Starfsfólkið
Upplýsingar um Húsmæðraskólann
Nýjustu fréttir
Innritun nemenda á haustönn 2021 í Hússtjórnarskólann í Reykjavík
Erum að innrita nemendur fyrir haustönn 2021. Frábært nám fyrir alla sem vilja læra að sjá um sig sjálfir. Góður […]
Mynd um Hússtjórnarskólann í Reykjavík.
Mynd um Hússtjórnarskólann í Reykjavík verður sýnd kl. 21:00 páskadag á RÚV https://www.facebook.com/theschoolofhousewives/ Hér má sjá facebook síðu, sem fjallar […]
Myndir úr skólastarfinu á covid tímum, haustönn 2020
Hér má sjá nokkrar myndir úr Hússtjórnarskólanum í Reykjavík frá covid tímum, haustönn 2020. Myndir frá vefstofu. Myndir af sláturgerð