Nemendafélag
Nemendur kjósa tvo nemendur í stjórn nemendafélags ásamt tveimur meðstjórnendum.
Af innritunargjaldi nemanda renna kr. 7000 í sjóð nemendafélagsins.
Þessa peninga nota nemendur yfirleitt til þess að fara út að borða og á leikhússýningu.
Stjórn nemendafélagsins skipuleggur einnig ýmsa aðra viðburði svo sem bíóferðir, prjónakvöld og videokvöld.