Í mars ætlum við að bjóða upp á prjónanámskeið, kennari er Guðný María Höskuldsdóttir.
Á námskeiðinu verða prjónuð heimferðarsett, peysa, buxur og húfa. Einnig er hægt að prjóna heilgalla.
Námskeiðið verður haldið á fimmtudögum
6. mars
13. mars
20. mars
27. mars
17:00-20:00
Námskeið er alls 12 klst.