Námsgreinar

Í upphafi annar fá nemendur öll námsgögn og námsvísi frá kennurum ásamt upplýsingum um áfangann og markmið hans. Í námsvísi koma fram upplýsingar um vægi mætingar og ástundunar ásamt námsmati og tilhögun þess. Einnig koma fram upplýsingar um vægi annarvinnu og verkefnaskila sem hafa áhrif á heildareinkunn við einkunnargjöf.

Lífsleikni – LKN 101
Undanfari: Enginn

Matreiðsla – HUS 1036, 2036
Undanfari: Enginn

Næringarfræði – NÆR 1012
Undanfari: Enginn

Vörufræði – VOR 1012
Undanfari: Enginn

Þvottur og ræsting – HRL 1024
Undanfari: Enginn

Fatasaumur – SAU 1034, SAU 2224
Undanfari: Enginn

Útsaumur – UTS 1034
Undanfari: Enginn

Prjón – PRJ 1034
Undanfari: Enginn.

Vefnaður – VEF 1036
Undanfari: Enginn

Hekl – HEK 1024
Undanfari: Enginn