Opið hús í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík.

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Opið hús er í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík laugardaginn 15. desember 2018 kl.13:30-17:00. Allir velkomnir, sýning á handavinnu nemenda ásamt kaffi og kökusölu ekki má gleyma sölu á smákökum, kleinum, samalögðum kökum og sultu.

Hér má sjá þegar nemendur eru að undirbúa jólabaksturinn, laufabrauðsgerð og kransaköku.

Myndir af verkum nemenda.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *