Líf og fjör í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík.

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Námið í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík er bæði skemmtilegt og gefandi. Þar læra nemendur ýmsa hluti eins og kemur fram á meðfylgjandi myndum og eins og sést er ekki leiðinlegt að þrífa eða bursta skó, hvað þá að útbúa „smörrebrauð“ kleinur eða gera sultu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *