Líf og fjör í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík.

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Námið í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík er bæði skemmtilegt og gefandi. Þar læra nemendur ýmsa hluti eins og kemur fram á meðfylgjandi myndum og eins og sést er ekki leiðinlegt að þrífa eða bursta skó, hvað þá að útbúa „smörrebrauð“ kleinur eða gera sultu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *