Ýmis verk nemenda á haustönn 2017.

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Hér má sjá ýmis verk nemenda á haustönninni en önninni fer nú að ljúka og hver og einn fer heim með góðar minningar um frábæran skóla.
N.k. laugardag, þann 9. desember, verður opið hús í skólanum frá 13:30-17:00 og þá verður hægt að skoða verk nemenda og ræða við þá, kynnast skólanum og því frábæra starfi sem þar fer fram.
Hvetjum við alla til að koma til okkar og njóta aðventunnar.

Hér fyrir neðan má sjá nemendur við ýmis störf.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *