Innritun nemenda á haustönn 2019

Hússtjórnarskólinn i Reykjavík,

 

 

Erum að innrita nemendur á haustönn 2019, sem hefst rétt eftir miðjan ágúst.  Hússtjórnarskólinn í Reykjavík, er skóli þar sem ungt fólk lærir ýmislegt sem kemur þeim vel í framtíðinni. Nám fyrir bæði stelpur og stráka.  Skólinn er í hlýlegu og gömlu húsi þar sem góður andi ríkir. Námið er ein önn. Boðið er upp á heimavist fyrir þá sem það velja.

Hér er hægt að sækja um skólavist:

https://husstjornarskolinn.is/saekja-um-skolavist/

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *