Góð gjöf. By admin18/10/202218/10/20222022 Saumavél Skólanum var að berast kærkomin gjöf! Takk kærlega fyrir okkur Kvenfélag Bústaðasóknar – saumavélin mun svo sannarlega koma að góðum notum. Við erum svo þakklát fyrir velvildina.