Berjaferð haust 2022

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Á hverri haustönn er farið í berjaferð og síðan þegar heim er komið, var hafist handa við að hreinsa berin, sulta og safta.

Við fórum í okkar berjaferð 1. september sl.  Berjasprettan var góð, mjög mikið af krækiberjum en lítið um bláber.

Hér eru nokkrar myndir úr berjaferðinni og síðan úr skólanum.