Áríðandi upplýsingar vegna Covid-19

Mánudag 4. maí n.k. hefst skólastarf að nýju í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík, skv. stundaskrá en búið er að setja inn upplýsingar fyrir 4-8 maí.

Foreldraboð verður 29. maí en núna með breyttu sniði, sem kynnt verður nemendum.

Opið hús sem átti að vera 16. maí n.k. fellur því miður niður vegna Covid-19 og þeirra takmarkana sem eru í gildi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *