Undirbúningur fyrir foreldraboð 10. desember 2021

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Á hverrar  önn eru haldin foreldraboð, þar sem nemendur bjóða foreldrum og/eða öðrum ættingjum í Hússtjórnarskólann í Reykjavík.  Þetta eru ánægjulegar kvöldstundir.  Eftir að búið er að bjóða gesti velkomna, þá er boðið til stofu, þar sem nemendur hafa útbúið veisluborð.  Eftir borðhaldið er gestum boðið að skoða skólann og vinnu nemenda.

Hér eru nokkrar myndir frá undirbúningi fyrir foreldraboð 10. desember 2021.

Vi´ð viljum hvetja nemendur skólans og aðra þá sem eiga myndir frá skólanum, að vera svo elskuleg að senda okkur myndir og gefa okkur heimild til að setja þær inn á heimasíðu skólans.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *