Nemendafélag
Nemendur kjósa sér tvo fulltrúa í stjórn nemendafélags
Hluti innritunargjalds nemenda renna í sjóð nemendafélagsins.
Þessa peninga nota nemendur yfirleitt til að fara út að borða og á leiksýningu.
Ýmsir aðrir viðburðir, svo sem bíóferðir, myndakvöld, prjónakvöld.