- 2424.February.SundayNo events
- 2525.February.MondayNo events
- 2626.February.TuesdayNo events
- 2727.February.WednesdayNo events
- 2828.February.Thursday
- 0101.March.Friday
Foreldraboð
Foreldraboð verður í skólanum. Þetta er mjög skemmtileg kvöld, nemendur taka á móti gestum, skólameistari býður síðan alla gesti velkomna og síðan er gestum boðið í betri stofu, þar sem búið er að setja veisluföng á borð. Þegar allir hafa borðað nægju síðan, þá er gestum boðið í skoðunarferð um skólann og nemendur sýna verk sín. Eftir skoðunarferðina er farið aftur niður í borðstofu, þar sem búið er að setja ýmsar tertur á borð.
- 0202.March.SaturdayNo events