Berjaferð

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Skólastarf er í fullum gangi og nóg að gera. Fórum í berjamó í
síðustu viku og erum búnar að safta og sulta. Í næstu viku
verður farið í skólaferðalag og suðurland skoðað. Farið er með
nesti þ.e. heitt kakó, samlokur, kaffi og kökur.
Skoðum Þingvelli, förum að Laugarvatni stoppum síðan í Efstadal
og allir fá sér ís. Þar er allsráðandi fyrverandi nemandi skólans.
Komum við í Skálholti og endað á Sólheimum áður en haldið er til Reykjavíkur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *