Skólaferðalag um Suðurland.

12. september sl. fóru nemendur og kennarar í skólaferðalag um Suðurland.  Fyrst voru Þingvellir skoðaðir, þaðan var fyrir yfir á Laugarvatn en síðan var ísstopp í Efstadal en fyrrverandi nemandi skólans er þar allsráðandi.  Við komum við í Skálholti og enduðum í Sólheimum, áður en haldið var aftur til Reykjavíkur.

 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *