Á námskeiðinu verða prjónuð heimferðarsett, peysa, buxur og húfa. Einnig er hægt að prjóna heilgalla.