Katrín mun kenna tveggja daga útsaumsnámskeið þar sem verkefnið verður nálabók. Spor eins og lykkjuspor og fræhnútar, kontórstingur, spíralar og flatsaumur fá að njóta sín. Munstur er fært yfir á efni með prikk-aðferðinni og farið verður vel í þá aðferð.