Nú setjum við í gang örnámskeið í harðangurssaumi þar sem saumaður er lítill púði á útsaumsskærin. Á einni kvöldstund verða saumaðir stólpar, vafningar, dúfnaaugu og skáspor.
Nú setjum við í gang örnámskeið í harðangurssaumi þar sem saumaður er lítill púði á útsaumsskærin. Á einni kvöldstund verða saumaðir stólpar, vafningar, dúfnaaugu og skáspor.