Foreldraboð

2019-10-11 18:00 - 22:00

Foreldraboð.  Þá bjóða nemendur skólans foreldrum og ættingjum í skólann, þar sem boðið er upp á glæsilegan kvöldverð og síðan eru ostar, tertur og fleira góðgæti borði fram eftir matinn.  Gestum er boðið að skoða skólann og vinnu nemenda.