Opinn saumó í Hússtjórnarskólanum á menningarnótt

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

 

Verið öll innilega velkomin í Opinn saumó í Hússtjórnarskólanum á menningarnótt næstkomandi laugardag 20.08.2022. . Við vorum svo lánsöm að fá smá styrk frá menningarnætursjóði til að halda viðburðinn. Nánari upplýsingar má finna á menningarnott.is. Hlökkum til að sjá ykkur

We welcome you to Open sewing and knitting club at Hússtjórnarskólinn í Reykjavík on Culture Night 20.08.2022. You can find more information about Culture Night’s program on menningarnott.is. We look forward to seeing you

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík