Á facebooksíðunni https://www.facebook.com/groups/149822718489181/user/100000647054665 birtust myndir af Matreiðslunámskeiði fyrir karla. Textinn með myndunum var eftirfarandi:
„Veturinn 1975-1976 (?) voru haldin í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík „Matreiðslunámskeið fyrir karla“. Þau fólust að einhverju leyti í því að skapa nægilegt sjálfstraust til að fara eftir uppskriftum. Ég sótti eitt slíkt og tók nokkrar myndir.“
Sigurður Jóhannesson setti textann og myndirnar inn og gaf hann okkur leyfi til að birta þessar myndir og þökkum við honum fyrir.