Innritun nemenda á haustönn 2022 í Hússtjórnarskólann í Reykjavík

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

LANGAR ÞIG Í HÚSÓ ( Hússtjórnarskólann í Reykjavík ) Í HAUST?

Opið er fyrir umsóknir fyrir haustönn 2022 sem hefst 25. ágúst.  Námið er hagnýtt einnar annar nám á framhaldsskólastigi.  Námsgreinar eru:  matreiðsla, vefnaður, fatasaumur, útsaumur, prjón, hekl, ræsting, vörufræði, næringarfræði.

Upplifðu yndislegan tíma í einu fallegasta húsi Vesturbæjar að Sólvallagötu 12.  Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Við hlökkum til að sjá þig.

Umsókn um skólavist, skráningarform.

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *