Hússtjórnarskólinn í Reykjavík er með sýningarbás í Ráðhúsi Reykjavíkur, á handverkssýningunni Handverk og hönnun. Þetta er mjög flott sýning og hvetjum við alla til að koma og skoða. Sýningin er opin á laugardag frá 12-19 og sunnudag frá 12-18.
Hér eru nokkrar myndir úr sýningarbás Hússtjórnarskólans.
Hægt er að smella á myndirnar til að fá stærri myndir.