Handverk og hönnun

Hússtjórnarskólinn tekur þátt í sýningunni Handverk og hönnun, sem haldin er í Ráðhúsi  Reykjavíkur, dagana 4 maí til 7 maí.

Á heimasíðu sýningarinnar má sjá hverjir taka þátt en það er mikill fjöldi og mjög gaman að ganga um ráðhúsið og skoða sýninguna.

Á facebook síðu syningarinnar, má sjá ýmsar upplýsingar og myndir.

Opnunartími sýningarinnar

  • Fimmtudagur 4. maí kl. 12-19
  • Föstudagur 5. maí kl. 12-19
  • Laugardagur 6. maí kl. 12-19
  • Sunnudagur 7. maí kl. 12-18

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *